Um helgina fer fram evrópumeistaramót ungmenna í latín dönsum WDSF. Mótið er haldið í Tallinn Eistlandi. Ísland á 4 fulltrúa á mótinu en það eru þau Aron Davíð Óskarsson og Aníta Dís Atladóttir og Alexander Karl Þórhallsson og Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir.

hægt verður að horfa á í beinu streymi og munum við setja inn sem fyrst.

Áfram Ísland