Í dag fer fram undankeppni heimsleikana sem fram fer í Sitges Spáni. En þar keppa áhugamenn og atvinnumenn saman og eingöngu 16 bestu komast á heimsleikana sem haldnir verða næsta sumar í Chengdu Kína. Ísland sendir þau Nikita Bazev og Hönnu Rún Bazev Óladóttir.
Hægt verður að fylgjast með streymi hér https://olympics.com/en/sport-events/2024-wdsf-dancesport-adult-standard-adult-latin-sitges
