Í dag fer fram heimsmeistaramót ungmenna í latín dönsum WDSF. Mótið er haldið í Sarajevo. Ísland á fulltrúa á mótinu en það eru þau Grímur Arnarsson Arnarson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir.
hægt er að fylgjast með í beinu streymi hér
https://onsports.cloud/dance.php?live=Sarajevo+Dance+Festival+2024
Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland.