Á morgun föstudaginn 18. október fer fram evrópumeistaramót WDSF ungmenna í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Þar á Ísland flotta fulltrúa. Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir munu etja kappi við helstu 10 dansara evrópu. Óskum þeim velgengni, áfram Ísland 🇮🇸
Sýnt verður frá mótinu í beinu streymi hér
Latín fjórðungsúrslit og undanúrslit
https://m.youtube.com/watch?v=ieOZ-fvEenM
Standard undanúrslit og úrslit
https://m.youtube.com/watch?v=U9P7Hfgwdi0
nánari upplýsingar um streymi koma innan skamms.

