Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í 10 dönsum fullorðinna. Ísland sendir eitt frábært par til þáttöku. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi en þau eru núverandi Íslandsmeistarar í greininni. Mótið fer fram í Krakow Póllandi 7. september og eru undanrásir um 12. Setjum inn link á útsendingu þegar þær upplýingar hafa borist okkur. Óskum parinu góðs gengis og áfram Ísland.

