Heimsmeistaramótið í ballroom dönsum ungmenna WDSF fer fram á morgun laugardaginn 23. September í Szombathely Ungverjalandi.
Ísland á 4 frábæra fulltrúa á mótinu. Það eru þau Hilmar Már Sigurpálsson og Freydís María Sigurðardóttir, Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir
Við óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland
Hægt er að fylgjast með þeim í beinni á www.dancesporttotal.com