Eftir marsmótið voru haldnar æfingabúðir fyrir landsliðið sem og Unga og efnilega.
Pörin fengu einkatíma með Bo, Carmen og Carol í Ballroom og latín.
Eins héldu kennararnir hóptíma fyrir pörin.
Gaman var að sjá öll andlitin og metnaðinn sem pörin lögðu í dansinn.

