Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF standard dönsum

Um helgina mun Heimsmeistaramót Ungmenna WDSF í standarddönsum fara fram í Zagreb í Króatíu. Þar á Íslands flotta fulltrúa. Þorsteinn Andri Thorarensen og Christa Hrönn Davíðsdóttir munu stíga á dansgólfið næstkomandi Laugardag 17. desember 2022. Við óskum þeim góðs gengis og segjum Áfram Ísland.

Hægt verður að fylgast með hér https://www.plesniklubacademia.com/

og hér https://www.facebook.com/groups/5133570206680966/