Gott gengi Íslendinga í Assen

Í síðustu viku og um helgina var haldið stórt alþjóðlegt dansmót WDC. Opna heimsmeistaramotið og opna Hollenska mótið. Íslendingar dönsuðu vel og eru helstu úrslit eftirfarandi

Dutch open youth u21 latin

Aron Logi og Rósa Kristín náðu í undanúrslit og náðu 10.-11. sæti

Dutch open youth u21 ballroom

íslenskur piltur sem dansar fyrir Pólland Axel Kvaran og Alicia náðu 5. Sæti

Dutch open junior u14 latin

Guðjón Erik og Eva Karen náðu 7. Sæti

hægt er að finna öll úrslit íslensku dansparanna hér

https://dansinternationaal.nl/competition/previous-winners/results-2021

Óskum við öllum danspörunum til hamingju með árangurinn í þessarri stóru og sterku alþjóðlegu keppni.