Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi,
Bikarmót í latin meistaraflokki,
Íslandsmeistaramót í standarddönsum í meistaraflokkur verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ 30. maí nk. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega. Vakin er athygli á því að 2 fylgdarmenn eru með keppenda og allir þurfa að bera grímu nema þeir sem eru að keppa.

Rennsli: Rennsli maí mótsins

Keppendalisti: Hér má sjá hverjir keppa í hvaða flokki og hvenær

Streymi: Maímótið

Þetta eru lifandi skjöl og biðjum við ykkur um að skoða ávallt nýjasta skjalið.

Facebooksíða mótsins

Dómarar mótsins verða

Kenny Welsh

Marion Welsh

Pamela McGill

Michael Hull

Snieguole Wood

Grímuskylda er á staðnum og 1 metra reglan. Fylgdarmenn verða að halda sitja í sínum sætum. Minnum á sprittið.

Sótthólf A gengið inn um aðalinnganginn

HK, Hvönn og DR

Sótthólf B gengið inn við hlið hússins beint inn í íþróttahús

DÍK, DFB, DÍH