ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar
- Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur
- Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólf
- Það þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli osfrv… Við kunnum það frá því að áhorfendur voru leyfðir síðast.
Sérstakt varðandi áhorfendur á æfingu er
Varðandi alla fædda 2014 og fyrr:
Á einni æfingu mega vera að hámarki 50 þátttakendur. Foreldrar mega ekki vera hluti af þeirri fjöldatölu. Foreldrar þurfa því að vera í öðru sóttvarnarhólfi til að fá að horfa – og einmitt þá bara vera að hámarki 20 í því sóttvarnarhólfi og virða almennar sóttvarnarreglur.
Ef þátttakendur á æfingunni auk fjölda foreldra eru undir 20 manns þá er það innan ramma almennu reglugerðarinnar og gengur upp, að því gefnu að hægt sé að halda 2ja metra bili osfrv…
Varðandi börn fædd 2015 og síðar:
Þau telja ekki með í fjöldatölu skv reglugerðinni og það gengur alveg upp að 20 fullorðnir geti verið í sama rými og leikskólabörn, óháð fjölda barna.. Ef fjöldi fullorðinna fer yfir 20 manns þá þarf að hafa sér-rými (þá fyrir hluta af þeim amk.)
Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19.
https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/04/COVID-19-leidbeiningar-fyrir-sersambond-ISI_April2021.pdf
Hér má finna lista yfir sóttvarnarfulltrúa félaganna
HK: Heiðrún Svanhvít Níelsdóttir, heidrun@iod.is
DÍK: Edgar Konráð Gapunay, dansari@internet.is
DR: Kara Arngrímsdóttir, kara@dansskoli.is
DFB: Ragnar Sverrisson, raggidans@hotmail.com
HVÖNN: Tinna Karen Guðbjartsdóttir, tinna@hvonn.is
DÍH: Auður Haraldsdóttir, dihdans@simnet.is
Dansfélagið Rúbín: Nikita Bazev, Danceroyal@mail.com