Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti sem
átti að fara fram 24. til 25. apríl 2021.
Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi
Bikarmótlatin, meistaraflokkur
Íslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkur.

Óvissa hefur ríkt í landinu eftir að Almannavarnir settu frekari takmarkanir á samkomur vegna COVID-19 veirufaraldurs.
Stjórn DSÍ stefnir á að halda mótið vor 2021 að öllu
óbreyttu. Stjórnin fylgist með þróun mála í samvinnu við ÍSÍ og mun
upplýsa aðildarfélög um alla framvindu.
Stjórn DSÍ harmar að þurfa að taka þessa ákvörðun sem er tekin í
samræmi við stöðuna í landinu.

Stjórn hvetur alla iðkendur landsins að halda áfram að dansa og æfa sig fyrir mótið sem stefnt verður á að halda í vor.