Um helgina keppti fyrsti einstaklingurinn í stjörnuflokki. Stjörnuflokkur er keppnisflokkur fyrir börn og fullorðna með fötlun. Sú sem braut blað í íslenskri dansíþróttasögu var hún Agata Erna Jack, en hún keppti með hjálp þjálfara síns henni Lilju. Óskum henni til hamingju með árangurinn. Hún keppti frá dansfélaginu Hvönn. Agata Erna er búin að æfa dans lengi og skráði sig í gegnum Fjölmennt og þótti henni mjög gaman að keppa á mótinu. Gaman verður að sjá fleiri keppendur í stjörnuflokki á komandi árum.
Síður
Á Facebook
RIG 2021
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík
Ísland
Sími:
8677250
Netfang:
dsi@dsi.is
RIG 2020
DSÍ
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF
Search
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík , Ísland
dsi@dsi.is
514-4212
Nýlegar færslur
- Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna
- Heimsmeistaramótið WDSF í latín dönsum junior II og fullorðnum
- Dansþing DSÍ 2024
- WDSF Evrópumeistaramótið í Ballroom
- WDCal European og junior Blackpool 2024
- HM Latín í PD
- Icelandic Dance Festival 2024
- Íslandsmeistaramótið í latín dönsum
- Íslandsmeistaramótið í standard dönsum
- Reykjavik International Games 2024