Um næstkomandi helgi 25. janúar 2020 munu íslenskir sem og erlendir keppendur etja kappi í samkvæmisdönsum. Leikarnir eru haldnir í þjóðarleikvangi Íslendinga (Laugardalshöll) og eru í samvinnu við ÍBR. Hægt er að kaupa miða á mótið sem og í galakvöldverð á tix.is og panta sæti á bord@dsi.is. Um kvöldið mun fara fram galakvöldverður og þá verður úrslitum 4 flokka sjónvarpað í beinni útsendingu á RÚV. Við hvetjum alla áhugasama um að fjölmenna á þennan skemmtilega og stóra viðburð.
Síður
Á Facebook
RIG 2021
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík
Ísland
Sími:
8677250
Netfang:
dsi@dsi.is
RIG 2020
DSÍ
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF
Search
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík , Ísland
dsi@dsi.is
514-4212
Nýlegar færslur
- Mikið um að vera hjá landsliðinu okkar í október
- Fyrsta sæti á heimslista WDSF
- Brons á evrópumeistaramóti atvinnumanna í latin dönsum
- Silfur á HM í Show Dance
- Nýr framkvæmdarstjóri DSÍ
- Heimsmeistaramót WDSF ungmenna 10 dönsum og u21 latín
- Evrópumeistaramótið í 10 dönsum ungmenna WDSF
- Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í latín
- Brons í Blackpool
- Evrópumeistaramót WDSF ungmenna Ballroom