Opið Heimsmeistaramót WDC og Arthur Murray cup

Open World og Athur Murray cup WDC var haldið í Dublin Írlandi dagana 5.-8. desember 2019. Um er að ræða mjög stórt alþjóðlegt mót þar sem mörg af sterkustu pörum heims kepptu. Íslendingar áttu stóran hóp keppenda og gékk mjög vel. Tvenn pör príddu verðlaunapallana þessa helgi. Úrslit mótanna má sjá hér að neðan. Við óskum þessum duglegu Íslensku dansíþróttapörum til hamingju með árangurinn

Pör sem komust í úrslit Open World

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir 3. sæti í u19 youth ballroom

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir 5. og 6. sæti u12

Úrslitapör í Arthur Murray Cup

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir 3. sæti í U12 juvenile latin og 5. Sæti í ballroom.

Pör sem komust í undanúrslit í Open World

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr 10. sæti í Amateur Latin

Elvar Kristinn Gapunay og Selma Lind Árnadóttir 12. Sæti í u19 youth latin

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir 12. Sæti í ballroom og 8. Sæti í latin u12 juvenile

Pör sem komust í undanúrslit í Arthur Murray Cup

Gabriel Leó Ívarsson og Sandra Diljá Kristinsdóttir 13. Sæti u21 Youth ballroom

Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 9 sæti í u16 junior ballroom

Önnur úrslit má finna á facebook síðu Dansíþróttasambandsins

Gylfi og María Tinna í 3 sæti
Guðjón Erik og Eva Karen á verðlaunapalli