Dansskóli Jóns Péturs og Köru hélt upp á 30 ára afmælið sitt með veislu 30. ágúst 2019. DSÍ hefur verið í góðu samvinnu við skólann og Dansfélag Reykjavíkur síðan Dansíþróttasamband Íslands var stofnað. Breyting hefur orðið og mun Kara vera með Dansskóla Köru og Jón Pétur með JPD. Danspör skólans og félagsins sýndu dans í tilefni dagsins. Stjórn DSÍ þakkar fyrir samstarf og afhenti blómvönd í tilefni dagsins.
Síður
Á Facebook
RIG 2021
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík
Ísland
Sími:
8677250
Netfang:
dsi@dsi.is
RIG 2020
DSÍ
Dansíþróttasamband Íslands (DSÍ) er aðili að Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og The World DanceSport Federation (WDSF).
DSÍ is member of the National Olympic and Sports Association of Iceland and WDSF
Search
Hafa samband
Dansíþróttasamband Íslands
Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6
104 Reykjavík , Ísland
dsi@dsi.is
514-4212
Nýlegar færslur
- Evrópumeistaramót WDSF ungmenna Ballroom
- Dansíþróttapar ársins 2024
- Undankeppni Heimsleikana WDSF
- Heimsmeistaramót ungmenna WDSF í latín dönsum
- Heimsmeistaramót WDSF í 10 dönsum fullorðinna og ungmenna
- Evrópumeistaramót ungmenna WDSF í 10 dönsum
- Heims – og evrópumeistaramót WDSF fullorðnum Ballroom og PD Latín
- Heimsmeistaramót WDSF Unglinga II í 10 dönsum
- Heimsmeistaramót WDSF junior II standard
- Evrópumeistaramót WDSF 10 dönsum fullorðinna