Maímót

4.-5.maí, Íþróttahúsinu Álftanesi
Íslandsmeistaramót í grunnsporum á hæsta getustigi
Bikarmót Latin, meistaraflokkur
Íslandsmeistaramót í standard dönsum meistaraflokkur

Keppni hefst klukkan 12:00 á laugardegi og 11:00 á sunnudegi
Aðgangseyrir er 2000 kr hvorn dag (ókeypis fyrir áhorfendur 10 ára og yngri og eldri borgara)

Dagskrá

Keppendalisti

29.-30. Apríl 2023

29.-30. Apríl 2023

Helgina 29. – 30. apríl 2023 verða haldin í íþróttahúsinu Álftanesi eftirfarandi mót:

  • Íslandsmeistaramót í 10 dönsum og bikarmót, meistaraflokkur
  • Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi
  • DSÍ Open 16ára og eldri, latin & standard
  • Junior Open latin & standard

Senda inn skráningu

Keppnisgjald er 7.000 krónur pr. dagur á hvern keppanda sem verður sent í heimabanka greiðanda.

Senda inn/staðfesta skráningu:

Fjöldi sýnenda skal senda á Keppnisstjorn@dsi.is fyrir sunnudaginn 23.april

#Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

Skráningfrestur er til miðnættis 13. apríl!

ATH:Eftir að skráningarfresti lýkur skulu leiðréttingar og afskráningar sendar á keppni@gmail.com. eða með athgasemd /comment á skráningarlista.

Aðrar ábendingar er varða keppnina og rennsli skulu liðstjórar félaga senda á keppnisstjorn@dsi.is

Keppendalisti maímót 2023

Rennsli maímót 2023

Dómarar:

  • A Allan Tornsberg
  • B Giedrius Januskevicius
  • C Olga Urumova
  • D Peter Maxwell
  • E Tony Dokman

Húsið opnar 9.30