Íslendingar Norðurlandameistarar

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir sigruðu u19 í ballroom dönsum og í latin dönsum Í Köge í Danmörku á Norðurlandameistaramótinu um helgina.
Oliver Aron Guðmundsson og Sigrún Rakel Ólafsdóttir fengu 4. sætið í latin og 5.sætið í ballroom í u19
Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir fengu 2. sætið í u12 í ballroom og í latin dönsum
Aron Davíð Óskarsson og Lena Guðrún Pétursdóttir fór í úrslit í byrjendakeppnum og rising star keppnum juvenile.
Við í DSÍ óskum þeim innilega til hamingju