Dansíþróttasamband Íslands
Dansíþróttasamband Íslands er samband allra héraðssambanda og íþróttabandalaga innan ÍSÍ sem hafa innan sinna vébanda félög er iðka, æfa og keppa í dansíþróttum.
Nýjustu fréttir
Heimsmeistaramótið í unglingum II Suður-amerískum dönsum í Tyrklandi
Um helgina mun fara fram Heimsmeistaramótið í flokknum unglingar II í suður-amerískum dönsum í Istanbúl Tyrklandi. Ísland sendir tvö pör til keppni og fengu þau nokkrar spurningar til að svara til að kynna sig. Hægt er að fylgjast með keppendunum hér í beinni...
Íslensk danspör gera það gott á erlendri grundu
Helgin var annarsöm hjá Íslenskum dansíþróttapörum. Ísland sendi tvö pör á heimsmeistaramót ungmenna WDSF í suður-amerískum dönsum í Vín í Austurríki.Þar dönsuðu þau Tristan Már Guðmundsson og Svandís Ósk Einarsdóttir sem og Ivan Coric og Elísabet Alda Georgsdóttir...
Landslið
Fréttir
Úrslit móta
Mótaskráning
Lög og Reglur
Dansíþróttapar ársins 2025
Dansíþróttasamband Íslands hefur kosið Nikita Bazev og Hönnu Rún Óladóttur Bazev frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar sem Dansíþróttapar ársins 2025.
Þau dansa í flokki fullorðinna atvinnumanna í latin dönsum.
Árið 2025 hefur verið viðburðarríkt hjá Nikita og Hönnu Rún og þeirra helsti árangur þessa árs er eftirfarandi:
– Íslandsmeistarar í latin dönsum atvinnumanna
– 3. sæti á evrópumeistaramóti WDSF
– 5. sæti á heimsmeistaramóti WDSF
– 1. sæti á heimslista í sínum flokki, sitja í dag í 2. sæti þar með 5.428 stig.
Stjórn DSÍ óskar dansíþróttapari ársins 2025 sem og öllum pörum sem tilnefnd voru til hamingju með árangurinn og bjarta framtíð
Dansíþróttasamband Íslands
Engavegi 6
104, Reykjavik Iceland
dsi@dsi.is