Mótaskráningar síða 2023-2024

Smellið á hlekkinn til að fara á kráningarsíðu þíns félgs:

Við ætlum að halda áfram að að prófa þennan nýja hátt skráningar og sjá hvernig þetta reynist,

Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

ATH:Eftir að skráningarfresti lýkur skulu leiðréttingar og afskráningar sendar af liðstjóra á keppni@gmail.com.

Aðrar ábendingar er varða DSÍ keppnir og rennsli skulu liðstjórar félaga senda á keppnisstjorn@dsi.is