RIG 2022

RIG 2022 Laugardaginn 5. Febrúar 2022 

Reykjavik International Games verða haldnir í íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði 

Ef sóttvarnir leyfa!

Senda inn skráningu

Hér birtum við rennslið og keppendalistann fyrir RIG 2022.

Um lifandi skjöl er að ræða svo ef einhverjar breytingar verða verða skjölin uppfærð eftir þörfum.

Húsið opnar kl 10 og það er grímuskylda

Streymið fyrir daginn má finna hér

https://beint.is/streymi/rig22dance

Dómarar mótsins eru:

Sofie Ragnar
Kaj André Lillibø
Hans Peter stokkebroe
Marion Welsh
Carol Mcraild

Keppendalisti RIG 2022

Rennsli RIG 2022