Febrúarmót 2025

Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur

Bikarmót í latín, meistaraflokkur

Grunnsporamót

16.Febrúar

Fer fram í Fagralundi í Kópavogi

Keppnisgjald 9500 kr

Miðagjald 1500 kr, posi á staðnum

Dómarar mótsins eru:

Alan Winter Uk,
Lene James Mikkelsen Denmark,
Kai Andre Lillebo Norway,
Michael Hull Germany,
Patsy Hull Krogul Germany