Nú um helgina fer fram Heimsmeistaramót WDSF í flokki unglinga II 10 dönsum. Ísland á 2 fulltrúa á því móti sem fram fer í Kosice Slóvakíu á laugardaginn 28. september 2024. Þau Aron Davíð Óskarsson og Ísabella Erla Johnson munu etja kappi við helstu þjóðir heims á þessu móti.
Hægt er að fylgjast með mótinu hér
https://kosice-grandprix.com Live stream neðst á síðunni
Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland