Myndbönd

Seldu sjálfan þig

Seldu sjálfan þig!
Leiðbeiningar til íþróttafólks er varða markaðssetningu sem unnar voru á málstofu Reykjavíkurleikanna í janúar 2014. Þátttakendur í vinnunni voru íþróttafólk, þjálfarar, stjórnendur í íþróttahreyfingunni og markaðssérfræðingurinn Hjalti Rögnvaldsson. Markaðsmálin eru ekki einungis á ábyrgð íþróttamanna heldur allrar íþróttahreyfingarinnar. Hér að neðan eru nokkur ráð til íþróttamanna og forsvarsmanna þeirra:

meira

 

isi

wdsf logo

Dansíþróttasamband Íslands

Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6

104 Reykjavík