Fréttir

Íslandsmeistaramót í standarddönsum og grunnsporum

Um næstu helgi verður haldið Íslandsmeistaramót í Standarddönsum í meistaraflokki og Íslandsmeistaramót í hæsta getustigi grunnspora. Auk þess verður bikarmeistaramót í Latíndönsum og almennt grunnspora mót.

 

Hér birtum við dagskrá með fyrirvara um breytingar:
https://drive.google.com/file/d/0B64han9Y4qocUVRDd1RNT2NUeVk/view

 

og einnig er hér að finna keppendalistann:

https://drive.google.com/file/d/0B64han9Y4qocSEhDVGxKMXphejA/view

 

 

Húsið opnar kl. 9 og keppni hefst 10:15

 

Við hlökkum til að sjá ykkur.

 

isi

wdsf logo

Dansíþróttasamband Íslands

Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6

104 Reykjavík