Fréttir

Íslandsmeistaramót í 10 dönsum - skráning hafin

Hafin er skráning á Íslandsmeistaramótið í 10 dönsum sem haldið verður í Laugardalshöll helgina 18.-.19. mars.
Samhliða mótinu fer fram bikarmeistaramót í hæsta getustgi grunnspora, DSÍ open í adult  og almennt grunnsporamót. - Auglýsing um mótið verður send út á allra næstu dögum.

Skráning er sem fyrr á http://dsi.vefurinn.is
Skráningarfrestur er til miðnættis 4. mars.

 

isi

wdsf logo

Dansíþróttasamband Íslands

Íþróttamiðstöðinni Engjavegi 6

104 Reykjavík